Back to All Events

Þetta vilja börnin sjá

  • Sláturhúsið, Menningarsetur, Egilsstöðum Kaupvangur 9 Egilsstaðir, 700 Ísland (map)

Farandsýningin Þetta vilja börnin sjá er sýning á vegum Borgarbókarsafnsins og sýnir hún teikningar úr þeim barnabókum sem gefnar voru út á árinu 2018. Einnig geta gestir flett bókunum sjálfum.

Aldur: Sýningin er opin öllum en hugsuð fyrir eldri leikskólabörn og yngri grunnskólanemendur (Skólaheimsóknir þarf að skipuleggja í samráði við MMF.)

Later Event: September 15
Sólarprent