Back to All Events

Vinnusmiðja í hljóðupptöku

  • Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði 1 Bankastræti Stöðvarfjörður Iceland (map)

Tónlistaráhugafólki á aldrinum 12-22 ára er boðið í kynningu á hljóðupptöku í Stúdíó Síló í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði. Þátttakendur eru leiddir í gegnum hvernig hljóðupptaka í fullkomnu upptökustúdíói fer fram undir handleiðslu hljóðupptökumannsins Vinny Wood. Þátttakendur eru leiddir í gegnum upptökuferlið í stúdíói og hvernig hægt er að vinna með upptökur og hljóðblöndun.

Smiðjan verður haldin tvisvar, annarsvegar 9. september og hinsvegar 11. september.
Örfá pláss laus!

9. september kl. 17:00-20:00
11. september kl. 17:00-20:00

Leiðbeinandi: Vinny Wood
Aldur: 12-22 ára
Hámarksfjöldi: 6
Vinnustofan fer fram á ensku, en ekki er gerð krafa um enskukunnáttu. 

Ekkert þátttökugjald!
Skráning fer fram á netfanginu vinny@inhere.is