Back to All Events

Krakkar prenta

  • Tækniminjasafn Austurlands, Seyðisfirði Hafnargata 38-44 Seyðisfjörður Iceland (map)

Sutt listsmiðja fyrir börn á aldrinum 6-11 ára þar sem þau fá að kynnast grunnaðferðum við lágprentun með því að teikna á frauðplastplötur og nota þær svo til að prenta með (intaglio pressu). Litríkt og skemmtilegt prentævintýri á Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði undir handleiðslu listamannsins og prentarans Piotr Kolakowski. Að smiðjunni lokinni fá börnin að taka afraksturinn með sér heim.

Leiðbeinandi: Piotr Kolakowski (fer fram á ensku)

Aldur: 6-11  ára 

Hámarksfjöldi: 8 (ásamt 1-2 fullorðnum sem fylgir hverju barni)

Ekkert þátttökugjald!

Það eina sem þarf að gera er að skrá sig hjá fraedsla@skaftfell.is 

Earlier Event: September 5
BRAS samkoma á Vopnafirði
Later Event: September 8
Ungt fólk prentar