Back to All Events

HEIÐDÍS LÍF & LÍF TRYGGVA

  • Safnahúsið í Neskaupstað 2 Egilsbraut Neskaupstaður Iceland (map)

Heiðdís Líf Fannarsdóttir, 13 ára nemi í Nesskóla sýnir myndverk í faðmi verka Tryggva Ólafssonar í Safnahúsinu í Neskaupstað. Heiðdís Líf hefur brennandi áhuga á myndlist og hefur sýnt mikla eljusemi við að mála og teikna á síðustu árum. Allir velkomnir!

Kakó og kleinur í boði Hildibrand og Sesam bakarís

Aldur: Allir aldurshópar.
Opnun:
Kl. 16:00 þann 5. september. 
Sýningin er opin: 6.-8. september kl. 14:00-17:00.
Aðgangur ókeypis.

Sjá nánarEarlier Event: September 1
Myndlistarsýning Heiðdísar Lífar
Later Event: September 5
BRAS samkoma á Vopnafirði