Back to All Events

Útivistarlistasmiðja í Hálsaskógi

  • Hálsaskógur, Djúpavogi Djúpivogur 765 Ísland (map)

Mánudaginn 16. september ætlar Ungmennafélagið Neisti að bjóða upp á útivistarlistasmiðju í Hálsaskógi, í tengslum við BRAS, menningarhátíð barna og ungmenna. Börn og fullorðnir hjálpast að við að skapa listaverk úr náttúrlegu hráefni sem þau finna sjálf í skóginum." Teknar verða ljósmyndir af ferlinu og lokaafurðum og þær kynntar á opinberum vettvangi.

Ekkert þátttökugjald

Opið öllum