Back to All Events

Hápunkturinn!

  • Íþróttamiðstöðin, Egilsstöðum Tjarnarbraut 26 Egilsstaðir Iceland (map)

Hápunktur BRAS 2019 verður haldinn á Egilsstöðum í ár!

Frábær dagskrá fyrir alla aldurshópa í íþróttamiðstöðinni.
Aðgangur er ókeypis á alla viðburði Hápunktsins!

DAGSKRÁ:
Kl.16:00-17:15 FJÖLSKYLDUDAGSKRÁ
-Kynnar eru Almar Blær og Sigurbjörg Lovísa
-Hátíðarræða BRAS
-nemendasirkussýning
-BRAS dansinn
-Sýning nemenda úr BRAS smiðjum
-Sirkussjoppan opin

Kl.17:15-18:10 BÆJARSIRKUSINN
Bæjarsirkusinn er glæsileg sirkussýning þar sem töfrar sirkusins vakna til lífsins. Óttalaus áhættuleikari, ótrúleg línudansmær, lipurt loftfimleikafólk og ljónatemjari kynna þig fyrir sirkusnum á hátt sem þú hefur aldrei séð áður! Frábær sýning fyrir alla fjölskylduna.

18:15-19:00 KRAKKADISKÓ og PYLSUPARTÍ
-JAXZY þeytir skífum
-Fimleikadeild Hattar verður með pylsusölu
-Krítargólf!
-Glaðningur frá BRAS fyrir alla krakka

Fréttamenn úr Fjarðabyggð verða á staðnum í samstarfi við UngRÚV!

Earlier Event: September 14
MAXÍMÚS MÚSÍKÚS HEIMSÆKIR EGILSSTAÐI
Later Event: September 14
UPPTAKTURINN Á AUSTURLANDI OPNAR