Back to All Events

Danssmiðja

  • Íþróttahúsið á Reyðarfirði Heiðarvegi 10, 730 Reyðarfjörður Ísland (map)

16:00 - 18:00
20., 21. og 22. september

Boðið er upp á námskeið í skapandi dansi fyrir krakka á aldrinum 10 - 18 ára. Í námskeiðinu verður unnið með og skoðað hvernig hægt er að spinna fram og tjá sig með líkamanum í gegnum dans. Æfingarnar sem unnið verður með örva ímyndunaraflið og efla samhæfingu líkamans ásamt því sem farið verður í hvernig líkamlegt minni virkar. Líkaminn er lifandi og farið verður í hvernig hægt er að tjá sig með honum og einnig skoðaðar nýjar leiðir til að nota hann og hreyfa sig. Þátttakendur koma til með að vinna sem einstaklingar ásamt því sem þeir vinna í hópum þar sem þeir læra að tjá sig saman sem ein heild á orkumikinn og skemmtilegan hátt!!

Leiðbeinandi: Katarzyna Paluch

Aldur: 10-18 ára. 

Hámarksfjöldi: 12 þáttakendur Sjá nánar

Ekkert þáttökugjald! Skráning á ari.allansson@fjardabyggd.is

Gert er ráð fyrir að námskeiðin fari fram á íslensku, pólsku og ensku.

Sjá nánar

Warsztat - Taniec kreatywny

Zajęcia opierają się na zadaniach z improwizacji ruchowej oraz grach ruchowych pobudzających wyobraźnię i kreatywność. Ćwiczenia wykonywane podczas zajęć uczą koordynacji i pamięci ruchowej oraz świadomości ciała. Taniec kreatywny daje przestrzeń do szukania nowych ścieżek i możliwości ruchowych. Uczestnicy mają możliwość pracy z grupą, partnerem oraz indywidualnie. Uczą się komunikacji w grupie oraz szacunku dla innych. Zajęcia dają wiele radości, energii i aktywności ruchowej.

Earlier Event: September 18
BRASað á Minjasafninu – Fornleifasmiðja
Later Event: September 22
Sólarprent