Back to All Events

Hæfileikakeppni Vopnafjarðar

  • Félagsheimilið Mikligarður, Vopnafirði Miðbraut 1 Vopnafjörður, 690 Ísland (map)

Félagsmiðstöðin Drekinn heldur Hæfileikakeppni Vopnafjarðar 2019 sem haldin verður í Miklagarði, 22. september klukkan 18:00. Öll börn á Vopnafirði mega taka þátt sem einstaklingar og/eða í hóp. Söngur, dans, hljóðfæraleikur, leiklist, uppistand, spuni og töfrabrögð koma til greina. Verðlaun í boði. 

Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.

Earlier Event: September 22
Sólarprent