Back to All Events

Lesið fyrir háttinn. Náttfatasamkoma í Sláturhúsinu

  • Sláturhúsið menningarsetur, Egilsstöðum Kaupvangur 9 Egilsstaðir, 700 Ísland (map)

Dagana 24. september og 8. október býður MMF börnum, 3 - 6 ára, í náttfataheimsókn í Sláturhúsið þar sem lesið fyrir úr barnabókum fyrir svefnin. Kertaljós og kósíheit í danssalnum. Forráðamenn og aðrir fullorðnir mæti einnig í náttfötum. Bangsar velkomnir.

Opið öllum, börn komi í fylgd forráðamanns.

Lestrarstundin stendur yfir í klukkustund, hefst 19:30 og lýkur 20:30.

Earlier Event: September 22
Hæfileikakeppni Vopnafjarðar
Later Event: September 25
BRASað á Minjasafninu – Leikjasmiðja