Back to All Events

Dansleikhúsnámskeið

  • Sláturhúsið menningarsetur, Egilssöðum Kaupvangur 9 Egilsstaðir, 700 Ísland (map)

Um er að ræða tvö dansleikhúsnámskeið, annað fyrir aldurshópinn 6 - 9 ára og hitt fyrir 13 - 16 ára. Gert er ráð fyrir að um 10 börn geti tekið þátt í hvoru námskeiði.
Námskeiðin hefjast 26. ágúst og verður æft tvisvar í viku eða í 10 skipti í allt. Æft er í 90 mín. í senn. Námskeiðunum lýkur með dansleikhússýningum 27. september.
Leiðbeinandi er Katarzyna Paluch, pólsk danslistakona. Gert er ráð fyrir að námskeiðin fari fram á íslensku, pólsku og ensku.

Leiðbeinandi: Katarzyna Paluch (fer fram á ensku)

Aldur: 6-9 ára / 13-16 ára 

Hámarksfjöldi: 10 börn (ásamt 1-2 fullorðnum sem fylgir hverju barni)

Námskeiðsgjald! 7.500 kr. Skráning á mmf@egilsstadir.is

Later Event: September 1
Myndlistarsýning Heiðdísar Lífar